Fara í innihald

Travis Wester

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Travis Wester
FæddurTravis Wester
8. október 1977 (1977-10-08) (47 ára)
Ár virkur1996 -
Helstu hlutverk
Jamie í Eurotrip
Austin Sanders í Beverly Hills, 90201
Harry Spangler í Supernatural og Ghostfacers

Travis Wester (fæddur 8. október 1977) er bandrískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Supernatural, Ghostfacers og Beverly Hills, 90210.

Wester byrjaði feril sinn sem Austin Sanders í Beverly Hills, 90210 en er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jamie í kvikmyndinni Eurotrip frá árinu 2004.

Wester lék Harry Spangler í Supernatural og internetþættinum Ghostfacers.

Hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: Boston Public, Dharma & Greg, Scrubs, ER, Bones og Justified.

Wester hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: Barstow 2008, Raising Genius og Stone & Ed.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2001 Barstow 2008 Willy
2002 Teddy Bears´ Picnic Denny O´Leary
2004 Eurotrip Jamie
2004 Raising Genius Rudy
2005 All Souls Day: Dia de los Muertos Joss
2007 Kush Ash
2008 Stone & Ed Ed Schwartz
2011 God Bless America Ed
2011 Zombie Hamlet Osric Taylor Í eftirvinnslu
2011 How to Grow Your Own Eli Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1996-1997 Mr. Rhodes Ethan 9 þættir
1996-1997 Beverly Hills, 90210 Austin Sanders 6 þættir
1997 The Visitor Runt Þáttur: Caged
1997 One Saturday Morning Phil ónefndir þættir
1998 George & Leo Richard Þáttur: The Teacher
1999 Hefner: Unauthorized Ákafur ungur aðdáendi Sjónvarpsmynd
2000 Son of the Beach Gaur Þáttur: Attack of the Cocktopuss
2000 Freakylinks Bink Þáttur: Subject – Edith Keeler Must Die
2001 Murphy´s Dozen Sean Murphy Sjónvarpsmynd
2000 Cursed Wayne Þáttur: ...And Then They Got a Pretzel
2000 Boston Public John LeBlonde Þáttur: Chapter Four
2000 Undressed Burke ónefndir þættir
1997-2001 Dharma & Greg Brandon Gullicksen
Frank
2 þættir
2001 Spring Break Lawyer Leon Hornberger Sjónvarpsmynd
2001 On the Edge Chute Boy Sjónvarpsmynd
2001 Spyder Games Todd 2 þættir
2001 Scrubs David Morrison Þáttur: My Old Lady
2001 Felicity Nemi Þáttur: Oops...Noed Did it Again
2002 Septuplets Mattix Wilde ónefndir þættir
2002 Six Feet Under Henry Þáttur: I´ll Take You
2003 ER Eric Þáttur: Death and Taxes
2005 Jake in Progress Nathan Þáttur: Jake or the Fat Man
2005 Night Stalker Devan Harvey Þáttur: Three
2005 E-Ring Sjóliðinn Michael Delroy 2 þættir
2006 One on One Ty Þáttur: Missing the Daddy Express
2006 CSI: Crime Scene Investigation Trent Hall Þáttur: Killer
2008 Dirt Starfsmaður starfsmannastofu 2 þættir
2009 Cold Case Mick Simpson Þáttur: Hood Rats
2010 Bones Jasper Alman Þáttur: The Dentist in the Ditch
2006-2010 Supernatural Harry Spangler 4 þættir
2010 Justified Billy Mac Þáttur: Hatless
2010 Ghostfacers Harry Spangler 10 þættir

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]